Handtölvur

ValSkyn selur og þjónustar handtölvur frá Nordic ID.

Nordic ID sérhæfir sig í framleiðslu á handtölvum með strikamerkjalesara (barcode) og RFID lesara.

Hafið samband fyrir frekari upplýsingar.

Nordic ID Morphic

Lítil og nett handtölva (147x54x24mm) með möguleika á strikamerkjalesara og UHF RFID örflögulesara. Einnig mögulegt að nota fyrir talsamskipti.

Samskiptamöguleikar: Þráðlaust net (WLAN), GSM/GPRS, Bluetooth og USB

Getur komið í staðinn fyrir RF seriu handtölvuna án aukaforritunar með Emulator.

Stýrikerfi: Windows CE.
Skjár: 2,2″ snertiskjár.

https://www.nordicid.com/device/nordic-id-morphic/

Nordic ID Merlin

Handtölva með möguleika á strikmerkjalesara, UHF eða HF RFID örflögulesara.

Samskiptamöguleikar: Þráðlaust net (WLAN),  GPRS, Bluetooth, USB

Getur komið í staðinn fyrir RF seriu handtölvuna án aukaforritunar með Emulator.

Stýrikerfi: Windows CE.
Skjár: 3,5″ snertiskjár

https://www.nordicid.com/device/nordic-id-merlin/

Nordic ID RF sería

Handtölva með strikamerkjalesara sem er einföld í notkun og handhæg með þráðlausri tengingu  með sérstakri samskiptaeiningu við aðaltölvu með viðeigandi hugbúnaði.  Engin þörf á uppsetningu á hugbúnaði á handtölvuna sjálfa.

Maritech ehf býður upp á lausnir með RF seríunni með beintengingu við WiseFish hugbúnaðinn.

https://www.nordicid.com/device/nordic-id-rf-reader/