RFID

RFID: Radio Fequency IDentification

ValSkyn ehf býður upp á lausnir með RFID búnaði. Um er að ræða örflögumerki ( RFID tags), fasta RFID lesara/skrifara, og RFID/strikamerkjahandtæki ( sjá undir Handtölvur).

Erum með margra ára reynslu á sviði RFID tækninnar (örflögutækninnar).

RFID eru merki sem eru notuð sem einkenni fyrir vöru eða búnað og til geymslu upplýsinga. Mögulegt er bæði að lesa frá merkinu og skrifa upplýsingar í merkið þráðlaust. Lestrarfjarlægð er háð ýmsum þáttum eins og búnaði, stærð og tegund merkis.

Mismunandi örflögutækni er nýtt eftir notkunarsviði

Notkunardæmi:
Fiskiðnaður (fiskikör), verslunargeirinn (vörumerking), bókasöfn ( merking bóka), lyfjaiðnaður ( merking lyfja), aðgangskerfi og fl.

Hafið samband fyrir frekari upplýsingar.