Crowcon gasskynjarar og -mælar

Valskyn ehf er með umboð fyrir gasskynjara / gasmæla og stjórnbúnað frá Crowcon Instruments.

Er þar um að ræða breiða línu í gasskynjarabúnaði, bæði staðbundna skynjara og handtæki fyrir skynjun, birtingu og aðvörun fyrir fjölda lofttegunda í umhverfi.

Staðbundnir gasskynjarar

Smella til að skoða
Gasman fyrir eina gastegund
T4 fyrir allt að 4 gastegundir
GasPro fyrir allt að 5 gastegundir og möguleika á dælu